Fréttir, tilkynningar og vörukynningar

Við hjá Epli og Co erum spennt að kynna nýja og stórendurbætta vefsíðu okkar sem færir þjónustu okkar upp á næsta stig. Með aðstoð sérfræðings frá Beisik höfum við unnið að því að búa til notendavæna og nútímalega síðu þar sem áherslan er á einfaldleika, skilvirkni og þjónustu fyrir viðskiptavini okkar.

Innflutningseftirlit hefur verið aukið á vissum tegundum af matvælum og fóðri sem eru ekki úr dýraríkinu og koma frá löndum utan evrópska efnahagssvæðinu. Um er að ræða m.a. te, pálmolía, basmati hrísgrjón, ýmsar tegundir af grænmeti og ávöxtum, hnetum fræjum og kryddi. Þetta eru matvæli sem þarf að skoða sérstaklega og þarf að rannsaka og samþykkja áður en innflutningur er leyfður.