Laukur
kr 0,-
Verð Ásamt,
VSK (11%)
kr 0,-
Eining
Veljið
Á lager
Vörulýsing
Laukur er heiti sem nær yfir nokkrar lauktegundir en þegar það er notað eitt sér án útskýringar er oftast átt við hnattlauk (Allium cepa). Blómlaukur hnattlauks vex neðanjarðar og hefur að geyma næringarefni handa jurtinni. Þess vegna er hann stundum talinn rótarhnýði, sem hann er þó ekki. Hnattlaukur er nú aðeins til ræktaður og vex ekki villtur. Til eru nokkrar villtar tegundir náskyldar honum sem vaxa í Mið-Asíu.
Vista þessa vöru
Laukur
Display prices in:
ISK