Kartöflur forsoðnar

kr 0,-
Verð Ásamt, VSK (11%) kr 0,-
Eining
Á lager
Vörulýsing

Kartafla er fjölær jurt af náttskuggaætt sem er mikið ræktuð fyrir sterkjurík hnýði á neðanjarðarrenglum. Kartöflur eru í fjórða sæti yfir mest ræktuðu ferskvöru heims (á eftir hrísgrjónum, hveiti og maís). Kartöflur eru upprunnar í Andesfjöllum, nánar tiltekið í suðurhluta Perú rétt norðan við Titikakavatn samkvæmt nýlegri rannsókn. Frá Suður-Ameríku barst kartaflan til Evrópu með spænskum og portúgölskum landvinningamönnum á síðari hluta 16. aldar.

Vista þessa vöru
Deila þessari vöru með vinum
Kartöflur forsoðnar