Graslaukur er mildur og laukkennd kryddjurt með örlítið sætum undirtón. Hann er frábær í salöt, sósur og eggjarétti og bætir ferskleika og fallegum grænum lit í matargerðina.
Allur réttur áskilinn | Epli og Co. (Oriens ehf)
Stafrænar lausnir frá