Ávextir

Vínber græn steinlaus

Vörunúmer:

AG1131

Pakkning:

Kassar

Vínber eru ávöxtur vínviðarins sem er ættkvísl klifurjurta af vínviðarætt. Berin vaxa venjulega í klösum sem innihalda sex til 300 ber, og geta verið svört, blá, gyllt, græn, fjólublá og hvít. Þau eru étin hrá eða pressuð í safa, sultuð eða látin gerjast til að búa til vín. Úr fræjunum er unnin olía.