Grænmeti

Tómatar erlendir

Vörunúmer:

AG1210

Pakkning:

Kassar

Tómatur (mjög sjaldan nefnt rauðaldin) er ber tómatplöntu sem er einær jurt af náttskuggaætt. Tómatplantan verður að jafnaði 1-3 m há. Þótt tómatar séu ber sé litið til grasafræðinnar og þar af leiðandi undirflokkur ávaxta, eru þeir einnig flokkaðir sem grænmeti í næringarfræðinni. Tómatur er fjölær klifurjurt en er oftast ræktaður sem einær. Eins eru til afbrigði sem mynda litla runna í stað þess að klifra upp. Lítil hár á stilknum hjálpa við klifur og geta myndað rót ef þau komast í snertingu við raka.