Grænmeti

Sveppir

Vörunúmer:

AG1019

Pakkning:

Kassar

Til að skýra það er best að fara yfir lífsferil basíðusveppa. Sveppagró spíra og mynda sveppþræði. Sveppþræðirnir mynda svokallað þel. Við góð skilyrði renna sveppþræðirnir saman og upp vex hattur sem í daglegu tali kallast sveppir sem síðar myndar gró sem falla til jarðar og spíra. Hatturinn er myndaður af sveppþráðum.