Grænmeti

Sellerí

Vörunúmer:

AG1029

Pakkning:

Pokar

Stilksellerí eða blaðsilla líkist steinselju enda sömu ættar. Sá þarf fræinu í mars í gróðurhúsi og er plantað út í byrjun júní.