Ávextir

Plómur

Vörunúmer:

AG1127

Pakkning:

Kassar

Plómur eru fremur lítil aldin af ferskjuætt (Prunus). Þær eru upprunnar í Asíu og er talið að þær hafi verið ræktaðar í hengigörðunum frægu í Babýlon. Þær bárust snemma vestur á bóginn um Sýrland til Grikklands og Rómaveldis. Forngríska nafnið proumnon er líklega komið úr einhverju austrænu tungumáli og úr því urðu til heiti eins og prune (sveskja) og önnur skyld en í germönskum málum breyttist pr-hljóðið í pl- (plum, pflaume) og raunar í bl- í dönsku (blomme). Á íslensku hefur ávöxturinn verið nefndur plóma.