Grænmeti

Kóríander

Vörunúmer:

AG1043

Pakkning:

Pokar

Kóríandrajurt eða kóríander einnig nefnd cilantro, kínversk steinselja eða dhania er einært grænmeti af sveipjurtaætt. Á spænsku er kóriander nefndur cilantro og er það orð algengt í Ameríku vegna þess að kóriander er algengur í mexíkóskum réttum. Oftast eru fersk laufblöð og þurrkuð fræ af kóriandrajurtinni notuð. Kóríandarjurt inniheldur andoxunarefni.