Ávextir

Kiwi

Vörunúmer:

AG1211

Pakkning:

Kassar

Kíví (eða kívíávöxtur)er ber sem vex á kívífléttunni (Actinidia). Margar tegundir kívíávaxta eru til en þekktust eru Actinidia chinensis (kínverskt stikilsber)og Actinidia deliciosa (loðber).