Ávextir

Jarðarber 250 gr

Vörunúmer:

AG1241

Pakkning:

Bakkar

Jarðarberer undirflokkur lágvaxinna plantna af rósaætt og gefur af sér rauð aldin sem eru æt. Jarðarber eru víða ræktun í tempraða beltinu, en einnig víða við heimahús út um allan heim. Jarðarber eru ekki raunveruleg ber, þau eru svokölluð skinaldin.