Grænmeti

Gulrófur

Vörunúmer:

AG1011

Pakkning:

Kassar

Gulrófa (eða rófa) er tvíær rótarávöxtur af krossblómaætt sem upphaflega var kynblendingur hvítkáls og næpu. Lauf rófunar eru vel æt en sjaldan nýtt. Gulrófan er stundum kölluð „appelsína norðursins“ vegna hins háa C vítamín innihalds hennar.