Grænmeti

Grand salat

Vörunúmer:

AG1049

Pakkning:

Pokar

Grandsalat er blaðsalatafbrigðið Grand Rapids, sem er mjög fljótvaxið og laust við að vera kvillasækið. Ræktun Grandsalats tekur aðeins um 6 vikur frá sáningu að uppskeru. Grandsalat er ræktað í rennandi næringarlausn og undir vaxtarlýsingu. Ræktunarhitinn er 16 - 18°C