Ávextir

Ferskjur

Vörunúmer:

AG1129

Pakkning:

Kassar

Ferskjaer sætur flauelskenndur ávöxtur ferskjutrés, ræktaður til matar. Ferskjur eru upprunnar í Kína, en bárust fyrst til Evrópulanda frá Persíu og þess vegna nefndu Grikkir aldinið melon persikón sem þýðir: persneskt epli. Til eru að sögn yfir tvö þúsund mismunandi afbrigði af ferskjum.