Ávextir

Epli rauð

Vörunúmer:

AG1100

Pakkning:

Kassar

Epli er aldinávöxtur eplatrésins (fræðiheiti: Malus domestica) sem er af rósaætt. Eplatré eru lauftré sem komu upprunalega frá Mið-Asíu. Trjátegundina Malus sieversii er enn í dag hægt að finna í fjallendum Mið-Asíu.