Grænmeti

Engiferrót

Vörunúmer:

AG1018

Pakkning:

Kassar

Engifer er jarðstöngull jurtarinnar Zingiber officinale sem er notað sem krydd, til lækninga og sem sælgæti. Engiferjurtin er fjölær og vex villt í í suðaustan Asíu og er ræktun á hitabeltissvæðum eins og Jamaíka. Blómin eru fölgræn til fjólublá. Jurtin er meðal annars notuð til að bæta meltingu.