Grænmeti

Basil

Vörunúmer:

AG1044

Pakkning:

Kassar

Basilika er afar bragðgóð kryddjurt sem á uppruna sinn á Indlandi og barst þaðan til Evrópu fyrir mörgum öldum. Basilíka hefur verið notuð í matargerð í allavega 5000 ár og er eins og flestir vita afar vinsæl við Miðjarðarhafið.