Ávextir

Avocado Ready to Eat

Vörunúmer:

AG1114

Pakkning:

Kassar

Lárpera eða avókadó (fræðiheiti: Persea americana) (Nahuatl Aguacatl: agua-kah-tl) er ávöxtur af lárperutré sem er upprunnið í Mexíkó. Það er blómplanta af ættinni Lauraceae. Tréð ber egglaga ávöxt sem kallast lárpera. Lárpera hefur verið ræktuð í mörg árþúsund.