Ávextir

Appelsínur

Vörunúmer:

AG1108

Pakkning:

Kassar

Appelsína (einnig verið kölluð glóaldin og gullepli) er ávöxtur sítrustrésins Citrus sinensis. Appelsínur eiga uppruna sinn að rekja til Suðaustur-Asíu, en til greina sem upprunastaðir appelsínunar koma Indland, Pakistan, Víetnam eða Kína. Hún er blendingur á milli pomelo og (Citrus maxima) og mandarínu (Citrus reticulata).