Vörunúmer:
AG1128
Pakkning:
Kassar
Ananas er hitabeltisávöxtur ananasplöntu uppruninn í Úrúgvæ, Brasilíu og Paragvæ. Plantan er fjölær jurt sem verður 1–1,5 m á hæð með 30 eða fleiri oddhvössum laufum 30-100 sm, utan um þykkan stilk.